Reykjavík letterpress ehf.Reykjavík letterpress ehf.

nafnspjold_adalmynd

Nafnspjöld / Business cards

Flott og vandað nafnspjald er sýnileg framlenging af þér og þínu fyrirtæki og því mikilvægt að vanda til verksins.
Áferðin sem Letterpress prentunin gefur er áþreifanleg viðbót sem er ómótstæðileg. Uppáhalds pappírinn okkar fyrir
nafnspjöld er úr 100% bómull (tree-free), undurmjúkur og sérstaklega gerður fyrir letterpress prentun. Hann er 300g
þykkur og kemur í þremur litatónum; skjannahvítur, drappaður eða gul-kremaður.

Hvort sem þú vilt ofureinfalt eða ofurflókið… t.d. rifgatað, heftað í búnt, rúnnuð horn, öðruvísi pappír, stansað,
litaðir kantar… möguleikarnir eru nánast óteljandi og nafnspjaldið þitt stendur klárlega upp úr.

Hægt er að velja úr fyrirliggjandi hönnun eða fá sérhannað eftir þínum óskum.

A neat and carefully designed business card is a visible continuation of you and your company and therefore very
important that you plan carefully before you start out. The tactile texture is an irresistable effect from the letterpress
printing. Our favourite type of paper is 100% cotton (tree-free), wonderfully soft and especially made for the Letterpress
mark. Available in three hues: fluorescent white, Pearl White and Ecru White.Sjáðu meira / See more – Gallery

Comments are closed.