Reykjavík letterpress ehf.Reykjavík letterpress ehf.

brudkaup_adalmynd

Brúðkaup / Weddings

Stóri dagurinn.

Eitt það fyrsta og með því mikilvægara í undirbúningnum er að ákveða útlit boðskortsins. Það einfaldlega gefur
tóninn og segir til um hvers konar gleðskapur er í vændum. Litir og form. Texti og leturval. Og svo umslagið sem
sér um að aðgreina fallega boðskortið frá öðrum pósti hversdagsins! Allt eru þetta þættir sem við skoðum með
ykkur og hjálpum við að velja úr svo gangi vel upp og verði í ykkar anda.

Hægt er að velja úr fyrirliggjandi hönnun eða fá sérhannað eftir ykkar óskum.

Við bjóðum upp á fjölbreytt viðbótar prentefni. T.d. servíettur, gestabók, sætaskipulag, sætamerkingar, matseðlar,
söngskrá, merkingar á matvælum og allskonar annað skemmtilegt.

The big day. One of the first and most important thing about the wedding preparation is to choose the invitations.
It simply gives a hint of what kind of party people are in for. Colors and shapes. Texts and fonts. And then the
envelope which draws the attention from other mail in the mailbox! All these are factors that we consider together
with you and figure out what suits best for the atmosphere you would like for your party.

You can choose from pre-designed looks or we design by your special requirements. We also offer a wide variety
of other printed material: napkins, a guestbook, menus, seating plans, books, beverage tags and all kinds of other
beautiful things.


Sjáðu meira / See more – Gallery

Comments are closed.